Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
8 of 9
Glæpasögur
Ung kona hverfur á leiðinni heim úr skólanum. Fimm árum síðar finnst hún myrt á hrottalegan hátt á leikvelli í miðjum Stokkhólmi. Joona Linna hefur uppi á vitni að morðinu með aðstoð öryggismyndavéla en vitnið reynist glíma við alvarlegar geðraskanir og algjört minnisleysi um atburði næturinnar. Joona gefst ekki upp og leitar til dávaldsins Eriks Maria Bark í von um að laða fram þessar skelfilegu minningar. Fáir standast Lars Kepler snúning þegar kemur að æsispennandi, hryllilegum og afar óvæntum fléttum. Spegilmennið er engin undantekning en þetta er áttunda bókin um Joona Linna og félaga hans í lögreglunni í Stokkhólmi sem eiga aðdáendur víða um línd.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292360
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935291394
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2021
Rafbók: 27 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland