Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 1
Glæpasögur
Dr. Ruth Galloway býr í afskekktu gömlu steinkoti við ströndina í Norfolk á Englandi ásamt tveimur köttum, kennir fornleifafræði við háskólann og unir hag sínum vel. En dag einn fær hún símtal frá lögreglunni. Barnsbein hafa fundist í eyðilegri saltmýrinni í nágrenni við heimili hennar og þörf er á sérfræðiþekkingu Ruthar til þess að aldursgreina þau.
Harry Nelson hjá rannsóknarlögreglunni vonar heitt að um sé að ræða bein Lucyar Downey, lítillar stúlku sem hvarf áratug fyrr og hann hefur leitað æ síðan. En málið reynist flóknara en svo. Og smám saman dregst Ruth inn í hættulega og ófyrirsjáanlega atburðarás sem virðist tengjast fornleifauppgreftri sem hún tók þátt í úti í mýrinni.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228752
© 2024 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979228721
Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 september 2024
Rafbók: 21 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland