Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Í tilefni af hrekkjavökunni setti Gabbi Galdur, frægasta TikTok-stjarna Íslands, af stað #graskeraáskorun. Við vinirnir ákváðum að taka þátt enda elskum við að bregða fólki og svo voru verðlaunin svakaleg: VIP-boðsmiði í hræðilegasta draugahús Íslandssögunnar og það á sjálfri hrekkjavökunni. Sú ákvörðun átti eftir að verða okkur dýrkeypt og hrinti af stað einni svakalegustu atburðarás lífs míns. Ég get alls ekki sagt þér meira og er í raun búin að segja þér alltof mikið, en ef þú elskar hræðilega hrekkjavöku-hrekki, TikTok og alvöru spennutrylli, þá er þetta bókin fyrir þig.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180849890
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180849906
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 oktober 2024
Rafbók: 3 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland