Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 2
Glæpasögur
Langt er liðið á septembermánuð, myrkrið er skollið á. Ung, einstæð móðir og mannfræðinemi fer út að skokka í skóginum, eins og hennar er vani. Daginn eftir finnst hún látin. Á hálsi hennar er stór skurður og blómvendi hefur verið komið fyrir á brjósti hennar.
Daniel Trokic lögreglufulltrúi annast rannsóknina ásamt Lisu Kornelius, en áður en langt um líður finna þau tengingu á milli fórnarlambsins og þekkts taugaefnafræðings sem hvarf sporlaust tveimur mánuðum áður. Nú reynir á Trokic að hafa hraðar hendur og góma morðingjann áður en hann lætur aftur til skarar skríða, sem reynist háskaleg veiðiför …
Svartur september er fyrsta bókin í dúndurspennandi glæpaseríu um lögreglufulltrúana Daniel Trokic og Lisu Kornelius eftir verðlaunahöfundinn Inger Wolf.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180611121
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180611138
Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 september 2023
Rafbók: 20 september 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland