Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
7 of 13
Glæpasögur
Aldraður vistmaður á einkareknu elliheimili í Linköping finnst hengdur í snúrunni að neyðarhnappnum hans. Í fyrstu virðist um sjálfsvíg að ræða, en við krufningu kemur annað í ljós. Var verið að þagga niður í gamla manninum? Hver hafði hag af dauða hans? Voru fleiri vistmenn í hættu?
Lögregluforinginn Malin Fors stýrir rannsókn málsins. En henni reynist erfitt að fá botn í misvísandi upplýsingar og sönnunargögn. Úr verður atburðarás sem er í senn magnþrungin og æsispennandi.
Mons Kallentoft er einn af þekktustu höfundum Svíþjóðar. Ritröð hans um Malin Fors, lögregluforingja í Linköping, hefur notið mikilla vinsælda og verið þýdd á 24 tungumál.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899012
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214188
Þýðandi: Jón Þ. Þór
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2019
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland