Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Ævisögur
„Er verið að hlera þig?“
Stafirnir á blaðsíðunni í glósubók félagsráðgjafans skína fyrir augum Carolu sem hefur verið undir stöðugu eftirliti sambýlismanns síns alla tíð. Eftir að hafa virst sem maður drauma hennar hefur Magnús smám saman breyst í ofstækisfullan kúgara sem stjórnar lífi hennar. Á heimilinu eru myndavélar út um allt. Hann hefur fullan aðgang að símanum hennar í gegnum app. Ef svo ólíklega vill til að hún fari að hitta vini sína þá þarf hún að greina honum nákvæmlega frá öllu. Hvað gerðu þau? Talaði hún um hann?
Til að tryggja að hún fari ekki frá honum, hefur Magnús fengið hana til að fela honum fullt forræði yfir börnunum.
Hann lemur hana ef hún verður ekki við óskum hans um kynlíf. Hana grunar að hann hafi selt hana þegar hann einhverju sinni batt fyrir augu hennar. Í tíu ár hefur hún verið undir drottnunarvaldi hans, en nú situr hún hérna og vill fá hjálp.
„Hann átti mig“ er sönn saga um það sem gekk á hjá fólki sem á yfirborðinu virtust vera ósköp venjuleg fjölskylda í sænskum smábæ. Þetta er saga um ógnarvald, kvenhatur og það hvernig manneskja öðlast á endanum frelsi.
Carola Jonsson (f. 1983) hafði betur gegn kvalara sínum í dómsmáli árið 2022 og var hann dæmdur til margra ára fangelsisvistar.
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180512428
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789180512435
Þýðandi: Nuanxed / Malín Brand
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 januari 2025
Rafbók: 6 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland