Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 4
Barnabækur
Dularfullur geisli ferðast um borgina að næturlagi og í kjölfarið gerast einkennilegir hlutir. Svo einkennilegir að kannski ætti frekar að kalla þá tuttuogsjökennilega. Kamilla Vindmylla er ellefu ára stelpa sem neyðist til að taka þessa tuttuguogsjökennilegu hluti í sínar eigin hendur, enda er ómögulegt að taka hlutina í hendurnar á einhverjum öðrum því þá þyrfti maður fyrst að taka sjálfar hendurnar af einhverjum öðrum og það væri ekki bara ókurteisi heldur líka sóðalegt. Í þessari bók hittum við líka vísindamanninn Elías Emil, Úlf og Uglu sem eru ákaflega sérstök gæludýr, ungsnillinginn Felix, ógrynnin öll af súkkulaðikexi og fullorðið fólk sem fer að haga sér allt öðruvísi en vanalega.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181305
© 2012 Bókabeitan (Rafbók): 9789935453013
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2018
Rafbók: 18 november 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland