Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Frábærlega fyndin og spennandi bók eftir David Walliams. Líkast til er engin stelpa eins einmana og Lóa. En svo hittir hún herra Fnyk, flakkarann í bænum. Já, það er svolítil ólykt af honum – en hann er sá eini sem hefur nokkru sinni verið góður við hana. Og þegar herra Fnyk vantar stað til að vera á ákveður Lóa að fela hann í garðskúrnum heima hjá sér. Herra Fnykur var önnur bók David Walliams og ein af þeim sem áttu eftir að gera hann að einum vinsælasta barnabókahöfundi í Evrópu. Lesari er Guðni Kolbeinsson sem einnig þýddi bókina.
© 2022 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524072
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland