Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Barnabækur
Óskin yndislega dansaði glöð og ánægð í litríkum heimi sem hún hafði skapað sjálf. Hljóð, form, litir og tilfinningar – allt var þetta hennar uppfinning. En svo fann hún fyrir óvæntri tilfinningu. Einsemdinni. Því hvernig finnur maður félagsskap í veröld sem maður hefur sjálfur skapað?
Í heillandi og mannbætandi sögu býður Óli Stef upp á óvenjulega bjarta sýn á „veruleikann“ svokallaða og les hér sjálfur auk þess sem hann spilar og syngur viðbætt lög af mikilli einlægni.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890811
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 januari 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland