Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 10
Barnabækur
Hvað verður eiginlega um kúkinn eftir að við sturtum honum niður? Já, og hvað er eiginlega kúkur einu sinni? Sigyn og Sævar færa okkur sannleikann um allt sem tengist úrgangi manna og dýra. Við fáum að heyra um undarlegt ferðalag gullfisks um skólpkerfið, kýr sem kunna á klósett og víkingakúk sem fannst í mýri. Hlustið ekki á matartíma.
Sigyn Blöndal og Sævar Helga Bragason ættu flestir krakkar að vera farin að þekkja. Sjónvarp, útvarp, bækur og hljóðbækur - hvar sem þau koma við hafa Sigyn og Sævar einstakt lag á að flétta saman fróðleik og skemmtun, enda eru þau bæði klár og skemmtileg. Hér bregða þau enn og aftur á leik og velta upp hinum ýmsu spurningum sem brenna á okkur. Hvert fer eiginlega kúkurinn? Hvaðan kom allt? Og er mamma þín kannski geimvera? Í hljóðseríunni Aha! er gerð tilraun til að svara þessum, og fleiri, spurningum. Á leiðinni kemur reyndar líka margt í ljós sem alls enginn spurði að.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180350549
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland