Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.9
8 of 10
Barnabækur
Eru til geimverur? Sigyn og Sævar segja okkur frá hópi fólks sem mætti á Snæfellsjökul til þess að bjóða geimverurnar velkomnar, flöskuskeytinu sem mannkynið hefur sent af stað út í geiminn og prumpandi og ropandi geimverunum sem gætu verið á Venusi. En fyrst og fremst vilja þau segja þér þetta: Mamma þín er geimvera.
Sigyn Blöndal og Sævar Helga Bragason ættu flestir krakkar að vera farin að þekkja. Sjónvarp, útvarp, bækur og hljóðbækur - hvar sem þau koma við hafa Sigyn og Sævar einstakt lag á að flétta saman fróðleik og skemmtun, enda eru þau bæði klár og skemmtileg. Hér bregða þau enn og aftur á leik og velta upp hinum ýmsu spurningum sem brenna á okkur. Hvert fer eiginlega kúkurinn? Hvaðan kom allt? Og er mamma þín kannski geimvera? Í hljóðseríunni Aha! er gerð tilraun til að svara þessum, og fleiri, spurningum. Á leiðinni kemur reyndar líka margt í ljós sem alls enginn spurði að.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180680004
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland