Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
5 of 6
Barnabækur
„Án hrafnanna erum við bara venjulegar villinornir. Já, kannski ekki einu sinni það,“ segir Þula, og í þetta sinn verður Klara að hjálpa hrafnamæðrunum en ekki öfugt, því tilvera þeirra er í hættu. Ofsafengni hrafnastormurinn er aðeins fyrsta áskorunin í hættulegri för þar sem Klara verður að finna út hver er sannur vinur og hver raunverulegur fjandmaður. Fimmta bókin af sex í danska bókaflokknum Villinorn eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum.
© 2021 Angústúra (Hljóðbók): 9789935523228
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland