Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Sasha Campbell hlakkaði til að dveljast í glæsilegri íbúð í fjölbýlishúsi í Colorado, fara á skíði og njóta lífsins. En dvölin varð öðruvísi en hún hafði reiknað með. Ofurlítill njósnaleikur eitt kvöldið verður að dauðans alvöru þegar hún verður vitni að morði á konu. Því miður gæti Sasha orðið næsta fórnarlamb.
Brady Ellis er lögreglufulltrúi í lítilli sýslu og sá eini sem kemur í veg fyrir að morðingi nái bráð sinni. Hann veit að það verður afar ögrandi verkefni að gæta Söshu og því ætlar hann ekki að taka neina áhættu. Þegar hann hefur flutt hana úr íbúðinni heim á búgarð ættar sinnar uppgötvar hann að hann sækist ekki aðeins eftir nærveru hennar starfs síns vegna. En vinnan gengur fyrir, ekki síst þegar þau standa andspænis morðingjanum, augliti til auglitis.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290227
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 20 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland