Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Á einu augabragði var framtíð Matts Hunter þurrkuð út: Slagsmál, vinur í klemmu, og brestur í höfuðkúpu sem skall á steinsteypu. Fyrir þetta þurfti hann að gjalda fjögur ár i fangelsi og brot af sjálfum sér.
Þegar honum er sleppt er hann eldri og skynsamari. Hann fær gott starf og gengur að eiga dásamlega konu. Einn dag fær hann sendar undarlegar myndir af eiginkonu sinni með ókunnum karlmanni, allt í einu er hann hundeltur af lögreglu sem einu sinni var skólafélagi hans. Nú er einhver á hælum hans sem ógnar öllu því sem hann hefur streðað til þess að eignast. Inn i söguna fléttast síðan nunna, týndur nektardansari, dauður glæpon og myndbandsspóla sem ekki þolir dagsins ljós. Matt getur engum treyst - sist af öllum þeim sem hann elskar.
Hinn margverðlaunaði Harlan Coben er einn virtasti spennusagnahöfundur Bandaríkjanna. Þessi æsispennandi og margslungna metsölubók mun ekki valda glæpasagnaaðdáendum von- brigðum - þessa geturðu ekki lagt frá þér.
© 2024 Skinnbok (Hljóðbók): 9789979646488
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland