Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
5 of 8
Barnabækur
Í húsi Robba Ræningja er herbergi sem ávallt er kyrfilega læst. Amma Regína og Mamma Rósa hljóta að geyma ránsfeng sinn á bak við læstar dyrnar. Robba grunar hins vegar að þar kunni einnig að leynast upplýsingar um horfinn föður hans svo Robbi og Magdalena setja upp æsilega áætlun til þess að brjóta upp dyrnar og komast að því hvað kompan geymir.
Hér er fimmti hluti í sögunni um Robba Ræningja. Þýðingin er styrkt af FILI, finnsku bókmenntakynningarstofnuninni.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180354837
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180357302
Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juni 2022
Rafbók: 2 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland