Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
* Welcome to Starlight 4*
Jordan Schaeffer, fyrrverandi atvinnumaður í bandaríska fótboltanum, hafði búið sér til mjög einfalda áætlun. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna og hefja rólegheitalíf í Starlight. En þegar Cory Hall kemur í bæinn með nýfæddan son þeirra verður Jordan ekki bara hissa, heldur þarf hann að hugsa framtíðina upp á nýtt. Cory fellst á að þykjast vera unnusta hans þar til þau hafa komið sér saman um forsjá og umgengni.
Jordan hefur búið til alveg nýja handbók um stefnumót, en nægir hún til þess að búa til liðsheild?
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180295314
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180295321
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 februari 2022
Rafbók: 28 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland