Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
Qaanaaq Adriensen, glæpasérfræðingur frá Kaupmannahöfn, er sendur til að rannsaka dularfull morð. Í snævi þöktu Grænlandi, á svæði sem nokkrar þjóðir deila um, hafa fundist sundurtætt lík þriggja verkamanna. Það er vetur og eilíft myrkur, ekki auðvelt að sjá neitt greinilega. Sérstaklega ekki fyrir Qaanaaq. Hann hefur afneitað grænlenskri arfleifð sinni en þegar hann snýr aftur til föðurlandsins vakna draugar fortíðarinnar. Qaanaaq þarf að takast á við hríðarbylji og ísbjarnarveiðar og hann uppgötvar að því fer fjarri að Grænland sé hvít og friðsæl auðn. Einangrunin, óblítt loftslag og spennan sem ríkir milli innfæddra og evrópsks aðkomufólks leiða í ljós aðra hlið á lífinu þarna, í algerri andstöðu við það sem fólk ímyndar sér um þetta jökulland. Davíð Guðbrandsson les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152127322
Þýðandi: Friðrik Rafnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland