Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Klassískar bókmenntir
Jón Thoroddsen stóð á þrítugu þegar hann hóf að skrifa skáldsöguna Pilt og stúlku, sem markar upphaf nútíma skáldsagnagerðar Íslendinga.
Hann var innblásinn af bókmenntum samtímans í Danmörku og Vestur-Evrópu, án þess þó að herma eftir neinum. Úr varð gamansöm örlagasaga Sigríðar Bjarnadóttur og Indriða Jónssonar, sem eftir misskilning á misskilning ofan fá loks að eigast.
Söguþráðurinn er látlaus en samtöl afburðafyndin og ýmsar persónur óborganlegar, einkum Gróa á Leiti og Bárður á Búrfelli. Skáldsagan kom fyrst út í Kaupmannahöfn vorið 1850 og næst í Reykjavík sumarið 1867, endurskoðuð og aukin af höfundi. Sigurður Skúlason les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415723
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland