Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
„Þetta er samtímasaga um fólk en hún þykist vera krimmi. Höfuðvigtin er á manneskjunum,“ segir Hermann Jóhannesson um Olnbogavík, skáldsaga um glæpi, skapandi bókhald og óhefðbundna matargerðarlist.
Ein af aðalsögupersónunum sem segir söguna, er stráklingur um þrítugt, dálítið ráðvilltur endurskoðandi og svolítið hlédrægur. Hann tekur að sér fyrir frænda sinn að fara í gegnum rekstur kaupfélagsins í Olnbogavík, en þar er allt í kaldakoli. Samt hefur enginn fundið neitt athugavert við reksturinn og menn standa því og gapa. Strákurinn gengur í verkið og situr yfir því lengi vel án þess að finna nokkuð stórathugavert.
En hlutirnir fara að taka nokkuð óvæntar stefnur þegar kaupfélagsstjórinn kemur heim úr veikindafríi og skellir í lás. Strákurinn stendur þá uppi verkefnalaus í bili og tekur að sér kennslu við grunnskólann staðarins. Síðan fara málin að flækjast og ýmislegt kemur upp á yfirborðið sem áður var falið. Allt fer öðruvísi en nokkur gat látið sér detta í hug ...
Olnbogavík er fyrsta skáldsaga Hermanns Jóhannessonar, en vonandi ekki sú síðasta.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214791
© 2012 Hermann Jóhannesson (Rafbók): 9789935202291
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juni 2019
Rafbók: 22 oktober 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiHeildareinkunn af 7 stjörnugjöfum
Incroyable
Triste
Captivant
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Íslenska
Ísland