Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 2
Glæpasögur
Beinagrind finnst í fríríkinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn og hefur höfuðkúpunni verið skipt út fyrir hauskúpu af greifingja. Málið er ekki tekið alvarlega innan lögreglunnar en rannsóknarlögreglumanninum Christian Porsing finnst það þó allt hið sérkennilegasta og einsetur sér að leysa það. Fyrir hreina tilviljun er Sigga Freitag, fyrrum greinandi hjá þýsku lögreglunni og mikil stjarna í lausn glæpamála, stödd í Danmörku til að kynna metsölubók sína: Í skugga Sachsenhausen. Christian mætir á fyrirlestur hennar í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hún greinir frá einstakri aðferðafræði sinni til að ráða í þau andlegu ummerki sem glæpir skilja eftir sig. Christian er fullur tortryggni gagnvart þessari aðferð en honum snýst þó hugur eftir að önnur sérkennileg beinagrind kemur í leitirnar.
Christian leitar á náðir Siggu sem með semingi fellst á að kanna glæpavettvanginn og kemst að þeirri niðurstöðu að um morð sé að ræða. Undarlega beinagrindin með greifingjahauskúpunni er aðeins upphafið að skuggalegu og dýrslegu sakamáli sem á eftir að umturna lífi Siggu og Christians til frambúðar.
Fórnin er fyrsta bókin í nýrri glæpaseríu eftir Jakob Melander í frábærum lestri Hilmis Snæs Guðnasonar.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180362245
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180367202
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2022
Rafbók: 16 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland