Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
23 of 24
Glæpasögur
Snjónum kyngir niður í Arvidsträsk þegar íbúarnir sem búsettir eru í kringum vatnið koma saman í þorpshúsinu til að opna fyrsta glugga jóladagatalsins, eins og venja er. Viðstöddum bregður í brún þegar dagatalsglugginn er opnaður því þar bíða þeirra skilaboð. Einkum fer um þá eldri í hópnum, sem margir hverjir minnast með hryllingi morðanna sem framin voru fjörutíu árum fyrr og morðinginn fannst aldrei. Nú þegar hin viðurstyggilega ógn dauðans vofir aftur yfir þorpinu finnur Rolf Ström, lögreglumaður á eftirlaunum, sig knúinn til að hafa hendur í hári morðingjans sem hefur komist undan réttvísinni öll þessi ár. Honum til aðstoðar, bæði við að leysa ráðgátur fortíðar og nútíðar, er glæpasagnahöfundurinn Riita Niemi sem er nýflutt til þorpsins þar sem hún sækist eftir kyrrðinni og myrkrinu á þessum slóðum. Í kapphlaupi við tímann verða Rolf og Riita að komast að því hver stendur á bak við hótunina, áður en einhver nágranna þeirra verður næsta fórnarlamb morðingjans. Og eitt er víst: morðinginn er á meðal þeirra.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180954860
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland