Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Blackhawk 1*
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Sullivan Bishop neitar að vinna fyrir saksóknarann Jane Reise. Hún er hörkutól og Sullivan hefur ávallt kennt henni um dauða bróður síns. En Blackhawk er eina von Jane til að finna ógnvekjandi eltihrelli og hún er reiðubúin að beita Sullivan fjárkúgun til að fá hann til liðs við sig. Sullivan neyðist til að hjálpa henni og áttar sig fljótt á því að honum hefur skjátlast varðandi hana. Þegar kúlnahríðin hefst veit hann að hann mun fórna lífinu og hjartanu til að bjarga henni.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180293020
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293013
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 juni 2021
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland