Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Glæpasögur
FJÓRAR KONUR. EIN HELGI. ÞÆR MUNU EKKI ALLAR LIFA AF. Orly, Lenny, Mel og Theo hafa verið bestu vinkonur síðan í grunnskóla. En nú eru tuttugu ár liðin og fjarlægðin á milli þeirra er orðin mikil, eins og við má búast þegar fólk fer í ólíkar áttir. Þar sem Lenny er að verða fertug og Orly og Mel þurfa á upplyftingu að halda, stingur Thea upp á helgarferð á hátíð í heimabænum. Þannig fá þær tækifæri til að endurnýja kynnin og kynda aftur í vináttunni. En það rætist ekki úr helginni eins og þær vonuðust til og vinkonurnar munu ekki allar lifa af.. Hátíðin er líkt og Mæðurnar grípandi spennutryllir eftir metsöluhöfundinn Sarah J. Naughton sem fær hárin til að rísa.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180615181
Þýðandi: Nuanxed / Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland