Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Það var með mikilli ánægju sem hjúkrunarfræðingurinn Emma Hayes gerðist staðgöngumóðir fyrir Abbie, bestu vinkonu sína. Sjálf á hún dótturina Rosie og allt sem hún þarfnast, það er að segja þangað til hún hittir hinn myndarlega bráðadeildarlækni Nixon Wright.
Nixon missti ungur foreldra sína og vill síður verða ástfanginn. En það er eitthvað í fari Emmu sem hann á erfitt með að standast. Brátt er hann kolfallinn fyrir henni og afleiðingarnar verða svo sannarlega óvæntar.
Engu að síður hlakkar Emma til nýs árs og er vongóð um framtíðina. En mun nýja barnið, sem þau hafa búið til saman, duga til að bræða hið freðna hjarta Nixons.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180292931
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 14 juni 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland