Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Sjálfsrækt
Dr. Jordan B. Peterson er einn vinsælasti hugsuður og fyrirlesari heims. Út fyrir rammann er nýjasta bókin hans og hefur nú komið út á yfir 50 tungumálum. Hér fer Jordan Peterson yfir mikilvægi persónulegrar ábyrgðar og þá merkingu sem hún gefur lífinu. Á tímum örra og róttækra breytinga, þegar grunnstoðir fjölskyldunnar láta undan síga, menntun breytist í innrætingu og samfélagið leggst í hættulegar pólitískar skotgrafir, býður bókin Út fyrir rammann – tólf lífsreglur – ævafornan sannleika sem svar við brýnum vanda nútímans. Lesari bókarinnar er Rúnar Freyr Gíslason.
© 2022 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524898
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland