Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 8
Skáldsögur
Inga Svartdal er nú gift hinum umtalsvert eldri Níels. Hún fær tafarlaust að finna til þess að Guðrún, eldri dóttirin úr fyrra hjónabandi Níelsar, ætlar ekki að afsala sér völdum yfir ættaróðalinu og Inga neyðist til að lúta ægivaldi hinnar illa innrættu stjúpdóttur. Ekki líður á löngu áður en Níels fer að krefjast réttar síns í hjónasænginni, sem veldur því að Inga kvíðir hverri nóttu. En hvar heldur Níels sig þær nætur sem hann dvelur ekki hjá henni? Þegar nágranninn Marteinn birtist á bænum einn góðan veðurdag breytist allt. Tilfinningarnar gagntaka Ingu og Martein og þrátt fyrir að hún sé nú gift kona getur Inga ekki hindrað framgang ástarinnar.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180952798
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180952804
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2024
Rafbók: 26 juni 2024
Íslenska
Ísland