Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 6
Barnabækur
Ísadóra Nótt er sérstök – af því að hún er öðruvísi.
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. Hún hrífst af nóttinni, leðurblökum og svarta ballettpilsinu sínu en þykir líka vænt um sólina, töfrasprotann sinn og Bleiku kanínu.
Þegar Ísadóra á að fara í skóla er hún ekki viss um hvar hún tilheyri – í álfaskólanum eða vampíruskólanum.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180613477
© 2021 Drápa (Rafbók): 9789935956835
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 december 2022
Rafbók: 15 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland