Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Vettvangur glæps 2*
Hún er tilbúin til að hefja nýtt líf, en fortíðin ætlar ekki að sleppa tökunum.
Ainsley Meadows er einstæð móðir sem ásamt dóttur sinni hefur loksins fundið hinn fullkomna felustað til að forðast ofbeldisfullan fyrrverandi eiginmann sinn, sem telur sig eiga sökótt við hana. Ainsley opnar hjarta sitt fyrir Hunter Churchill aðstoðarfógeta sem er alveg óviðbúinn þeirri ógn sem fylgir í kjölfarið. Hann hefur mikinn áhuga á að kynnast hinni sönnu Ainsley, en fyrst þarf hann að tryggja að hún haldi lífi.
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180610476
Þýðandi: Kristjan G. Arngrimsson
Útgáfudagur
Rafbók: 30 januari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland