Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
„Hérna sit ég, búin að snúa lífinu mínu á hvolf vegna nokkurra fingra á vitlausum stað í dálitla stund.“ Lífið virðist blasa við hæfileikaríkri, ungri konu. Hún á góða vini, ástríka fjölskyldu og er á leiðinni í spennandi inntökupróf við virtan tónlistarskóla erlendis. En eftir það sem vinur hennar gerði í partíinu um jólin upplifir hún aðeins einkennilegan doða og tengslaleysi við sjálfa sig og sína nánustu. Sjálfstýring er grípandi samtímasaga sem fjallar á raunsannan hátt um afleiðingar ofbeldis og leiðina til baka út úr myrku herbergi. Sagan sigraði í samkeppni Forlagsins Nýjar raddir 2020.
© 2022 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537663
© 2022 Forlagið (Rafbók): 9789979537229
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 februari 2022
Rafbók: 4 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland