Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
4 of 6
Barnabækur
Ronin tekst á við mikla áskorun og kemst að því að ekki er alltaf allt sem sýnist, jafnvel ekki í fari óvinarins. Um leið hann fræðist um fortíð sína , föður sinn og sverðið sitt, vakna fleiri spurningar. Í nýjasta ævintýrinu kemst Ronin nær því að skilja hver hann er og hvernig hann getur hjálpað þeim sem honum þykir vænst um.
Lítill strákur vaknar í miðjum skógi og man ekki hver hann er eða hvaðan hann kemur. Í bókunum lendir Ronin í mörgum ævintýrum og hann þarf að leggja sig allan fram. Á leiðinni kynnist hann fólki sem hjálpar honum að þroskast og læra það sem skiptir máli. Með hjálp töfrasverðsins og aflsins sem því fylgir berst Ronin fyrir hið góða. Með hverju ævintýri færist hann nær því að skilja hver hann í rauninni er.
Jesper Christiansen (f. 1972) er danskur rithöfundur. Hann útskrifaðist úr "Rithöfundaskólanum fyrir barnabókmenntir" og skrifar ævintýrabækur fyrir börn á öllum aldri.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726534290
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726475111
Þýðandi: Hilda Gerd Birgisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 september 2020
Rafbók: 15 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland