Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Á glerhálum götum Reykjavíkur, kaldan janúardag, hefst óvenjuleg bílferð tveggja tónlistaráhugamanna. Ferðinni er heitið um æviveg Magnúsar Eiríkssonar.
Á sjö þúsund kílómetra vegreið vítt og breitt um landið lýsir Magnús litríkri ævi sinni fyrir skrásetjara. Sólgleraugun eru skilin eftir heima. Hér fær nakinn sannleikurinn að njóta sín. – Frásagnr af poppinu, æskunni, ástinni, sorginni, sukkinu og fjölmörgum samferðarmönnum.
Magnús hefur verið einn ástsælasti laga- og textasmiður íslensku þjóðarinnar í bráðum fjóra áratugi og eru hugarsmíðar hans fyrir löngu orðnar hluti af þjóðarsálinni.
Reyndu aftur er saga sem hrífur og snertir:
„Langmest djúsí íslenska rokkævisaga sem ég hef nokkurn tímann lesið.“ – Dr. Gunni
Þú reyndir allt, til þess að ræða við mig í gegnum tíðina ég hlustaði ekki á þig Ég gekk áfram minn veg, niður til heljar hér um bil Reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935181596
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 april 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland