Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Spennusögur
Á rólyndislegum austfirskum sveitabæ gerast skelfilegir atburðir. Með einhverjum hætti tengjast þeir ofsa og persónulegum átökum í undirheimum Reykjavíkur. Fégræðgi og hefndarhugur virðast ráða för. En þegar kafað er dýpra leynast skuggaleg leyndarmál á hverju strái.
Hver er ókunni maðurinn sem situr í fangaklefa á Eskifirði?
Hvað varð um Hönnu, sveitastelpuna sem stakk af til Reykjavíkur?
Er nautið skepna í mannsmynd eða dýrslegur maður?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181459
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland