Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Ungmennabækur
Hver er eiginlega þessi Lavander?
Svikahrappur, þjófur, friðarspillir, lygari, boðflenna og aurapúki. Lavander hefur verið kallaður öllum þessum nöfnum.
En Lavander lítur á sjálfan sig sem harðduglegan og úrræðagóðan fésýslumann. Að vísu felst í starfi hans að sýsla með fé annarra, helst úr þeirra vasa yfir í hans eigin …
„Lavander á leik er ævintýrabók og í skemmtilegri kantinum. Hún segir frá ævintýrum Lavander sem segir sjálfur frá á heiðarlegan og áhugaverðan hátt. Bókin er kaflaskipt þannig að hver kafli er sjálfstætt ævintýri sem Lavander lendir í en er engu að síður í framhaldi af kaflanum á undan. Í leit sinni að betra lífi, og þá fyrst og fremst meiri peningum, lendir Lavander í alls konar ævintýrum. Hann er fangi trölla um tíma, reitir töframann til reiði og endar eitt sinn ... sem hæna í hænsnakofa.“ - Vilhjálmur A. Kjartansson hjá Morgunblaðinu
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178597604
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 februari 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland