Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Kalak er skáldævisaga.
Við kynnumst ungum manni sem alinn er upp í samfélagi Votta Jehóva í norskri sveitabyggð, samfélagi þar sem hinn drottnandi og refsandi Guð er alltumlykjandi. Tákn frelsisins er samkynhneigður faðir drengsins sem hefur yfirgefið fjölskylduna og haldið til Kaupmannahafnar. Sextán ára hefur Kim fengið nóg og strýkur til föður síns, en fer þar úr öskunni í eldinn. Sem útskrifaður hjúkrunarfræðingur flýr söguhetjan Danmörku og skömmina sem hann hefur þegið í föðurarf.
Kim sest að á Grænlandi ásamt fjölskyldu sinni og stór hluti bókarinnar er lýsing á lífinu þar. Hann lærir mál heimamanna og ávinnur sér að vera kallaður „kalak“ sem er öðrum þræði skammaryrði þótt upprunaleg merking orðsins sé gegnheill Grænlendingur. Við sögu koma skrautleg og fjölbreytileg störf hjúkrunarfræðings í grænlenskum byggðum. En einnig misfriðsamar ástkonur, veiðiferðir og barferðir. Í sögulok lyfjamisnotkun, uppgjöf og brottrekstur.
Þýðandi er Jón Hallur Stefánsson. Í lestri Sveins Ólafs Gunnarssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152126417
Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland