Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Þrjár systur alast upp í Reykjavík á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Sú elsta varð ein glæsilegasta dóttir Reykjavíkur. Líf hennar hlaut óvænt örlög er hún lést langt um aldur fram ásamt eiginmanni og ungri dóttur á fjarlægri strönd. Sú yngsta fékk visku og næmni í vöggugjöf. Örlög hennar urðu grimm líkt og þeirrar elstu en óvænt voru þau ekki, heldur nöguðu hægt og bítandi.
Sú í miðið fæddist með væga þroskahömlun. Ekki voru uppi miklar vonir um að henni auðnaðist langlífi og framtíð en annað átti eftir að koma í ljós. Eftir langt og innihaldsríkt líf miðjudótturinnar varð það hennar hlutverk að miðla sögu fjölskyldunnar sem samanstóð ekki bara af foreldrunum og dætrunum þremur heldur einnig tveim tökubörnum; bresk-þýskum dreng sem tekin var inn á heimilið eftir að foreldrar hans voru handteknir fyrir njósnir á stríðsárunum og svo stúlkubarninu sem alin var upp sem fjórða dóttirin og komst ekki að sannleikanum um uppruna sinn fyrr en mörgum árum síðar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179899509
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland