Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Það hefur líklega aldrei komið fyrir áður hér á landi, að algjörlega óþekktir skemmtikraftar eða listamenn hafi slegið eins áþreifanlega í gegn og raun bar vitni þegar að Kaffibrúsakarlarnir birtust á sjónvarpsskerminum í fyrsta skipti. Það var ekki talað um annað á eftir. Og þátt eftir þátt hló maður að þeim Gísla Rúnari Jónssyni og Júlíusi Brjánssyni, en það heita þeir félagar. Brátt urðu þeir eftirsóttir skemmtikraftar á hvers konar skemmtunum í Reykjavik og nágreni og síðan út um allt land. Þegar þeir höfðu fengið hvíld frá sjónvarpinu settust þeir niður og sneru sér að því að semja efni það, sem er á þessari hljómplötu og skal strax tekið fram, að fyrir utan eina eða tvœr góðar skrýtlur, hafa þeir ekki flutt neitt af þessu opinberlega. Þeir hóuðu síðan saman hálfu hundraði glaðvœrra kunningja sinna og buðu þeim til hljóðritunar í útvarpssal á miðju sumri. Þannig varð þessi plata til.
© 1992 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182708
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 1992
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland