Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Menn hafa í um þúsundir ára kafað eftir sjávarfangi og kafarar hafa bjargað nýtum hlutum úr skipsflökum eða hrellt fjendur í hernaði. En mannskepnan er illa löguð til vistar undir vatnsborði. Hér er rakin saga þeirrar tækni sem menn hafa í aldanna rás þróað til köfunar og notað til lengri og dýpri köfunar. Eins og öllum er kunnugt þá hafa kafbátar einkum verið hannaðir til að eyða mönnum og mannvirkjum í stríði. Saga tveggja heimsstyrjalda á tuttugustu öld ber því vitni hve afkastamiklir kafbátarnir hafa verið á þessu sviði.
Saga kafbátanna er samt ekki samfelld stríðssaga. Þegar kom fram á síðustu öld var farið að smíða og gera út sérhannaða kafbáta og önnur köfunartól til rannsókna á hafdjúpunum, sem að margra mati eru þó lakar þekkt en yfirborð tunglsins.
Þetta og margt fleira í þessari einsöku bók.
© 2009 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417008
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2009
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland