Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 3
Glæpasögur
Fólk lítur undan þegar það sér andlit Aliciu Bjelke, svo afmyndað er það. Hún hefur skapað sér líf sem forritari og er höfundur að vinsælli stefnumótasíðu ásamt Stellu systur sinni. Stella er gullfalleg og er andlit fyrirtækis þeirra systra út á við. Þegar Stella er myrt veit Alicia að lífi hennar er líka stefnt í voða – hún gæti verið næsta fórnarlamb morðingjans.
Fyrrum FBI-fulltrúanum John Adderley er falin rannsókn málsins. Hann býr í Karlstad undir nýju nafni og þarf að glíma við skugga fortíðarinnar. John hyggst yfirgefa Svíþjóð og morðrannsóknin virðist ætla að reynast óvænt tækifæri fyrir hann til að komast undan leigumorðingjunum sem eru á hælum hans.
HIN SYSTIRIN er önnur bókin um John Adderley. „Spennandi og ófyrirsjáanleg. Þú heldur að þú vitir hvað gerist næst en ... ó nei, þú veist það ekki.“ – Bokmoster
© 2022 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501318
© 2022 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501325
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juli 2022
Rafbók: 20 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland