Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Cold case 2*
Justin Thorpe aðstoðarvarðstjóri hefur helgað réttlætinu líf sitt og ann sér ekki hvíldar fyrr en hann hefur handsamað grimman raðmorðingja sem hefur nú þegar orðið tíu manns að bana. Hann starfar einn … þar til hann tekur höndum saman við lögreglustjórann Amöndu Blair. Vegalögregluþjónninn má ekki láta þrá sína eftir samstarfskonu sinni trufla verkefni sitt og allra síst þegar lífi Amöndu er ógnað.
Tíu stúlkur hafa horfið, ein á ári síðan Amanda brautskráðist frá Canyon-miðskólanum. Hún á fullt í fangi með að berjast við hrifningu sína á manni sem vinnur sjálfstætt eins og hún. En gildra hefur verið lögð fyrir Amöndu, sem á að verða síðasta fórnarlambið í skelfilegum leik morðingjans.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290197
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 8 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland