Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 2
Ungmennabækur
Emanúel er 16 ára og lifir lífinu í gegnum myndavélarlinsuna. Hann getur ekki gleymt þessari stelpu sem hann nær ljósmynd af en hvernig á að nálgast slíka fegurðardís ef maður hefur ekkert sjálfstraust? Og hver hefur áhuga á að kyssa ljósmyndafrík? Emanúel er oft einmana, ekki síst núna þegar hann byrjar í menntaskóla. Hver er hann? Og hvað er ást? Þessara spurninga spyr hann sig þegar hann fer inn á spjallrás undir dulnefninu „Einnsem-langar19“. Hann fær margvísleg svör. Hispurslaus og fyndin unglingasaga úr smiðju höfunda Bert-bókanna í frábærum lestri Jafets Mána Magnússonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180129749
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland