Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
2 of 3
Skáldsögur
Shaun Bythell er bóksali í Wigtown, fögru sjávarþorpi í Skotlandi. Þar rekur hann stærstu fornbókabúð landsins í eldgömlu húsi þar sem 100.000 bækur þekja alla veggi og fylla öll horn og skot. Paradís bókaormanna? Ja, næstum því …
Bráðfyndin og hrífandi frásögn þar sem brugðið er upp lifandi myndum af sérvitringum og furðufuglum sem eru daglegir gestir í bókabúðinni og skrýtna fólkinu sem vinnur þar, auk þess sem ástarlíf bóksalans kemur við sögu og hin eilífa glíma við að ná endum saman. Fyndin og kaldhæðin frásögnin heldur lesandanum föngnum frá fyrstu mínútu.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152117705
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215505
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 maj 2020
Rafbók: 19 augusti 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiHeildareinkunn byggð á 142 einkunnir
Notaleg
Fyndin
Hjartahlý
Sæktu appið til að taka þátt í samtalinu og bæta við umsögnum.
Sýni 10 af 142
Sesselja
2 jan. 2025
Skemmtilega öðruvísi bók,góður lestur 😊
Kristinn Ágúst
27 aug. 2023
Góð innsýn í mennskuna í kringum bókabrask. Lesturinn var mjög góður og undirstrikaði vel sálarlíf bóksalans.
Guðrún Lovísa
25 juli 2022
Of löng😒😒
Sara
19 maj 2022
Frábær lestur
Ingibörg
25 aug. 2021
Skemmtileg þrátt fyrir endurtekningar, mjög góður lestur sem hélt mér við efnið.
Logi
16 juni 2020
😁
ess
6 juni 2020
Vel lesin,Kemur Nicky? Hvað eru magar pantanir og hverjar eru sölutölurnar? Þessa spurningar voro stunum þreytandi en samt varð g að lusta til enda.
Ragnheiður
2 juni 2020
Fín bók og Jörundur les hana prýðilega
Þorbjörg
28 maj 2020
ekki minn smekkur
Ásrún
22 maj 2020
Skemmtileg bók og vel lesin.
Íslenska
Ísland