Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 3
Glæpasögur
Á miðri næturvakt hverfur yfirlæknirinn Erik Jensen í undirgöngum sjúkrahússins í Sundsvall. Rannsóknarlögreglumaðurinn Johan Axberg tengir málið fljótt við geðlækni sem hvarf sporlaust á sama stað þremur dögum áður. Sá kemur skömmu síðar í leitirnar og allt bendir til þess að honum hafi verið haldið föngnum í fáeina daga áður en hann var barinn til bana. Við nánari rannsókn finnst dómínókubbur í hálsi fórnarlambsins. Lögreglan má engan tíma missa og biður Nathalie Svensson, helsta sérfræðing landsins í persónuleikaröskunum, um aðstoð við rannsóknina. Nathalie er tvístígandi þar sem hún hefur nýlega gengið í gegnum gífurleg áföll í sínu einkalífi. En þegar í ljós kemur að systir hennar var síðasta manneskjan sem sá Erik Jensen á lífi, getur Nathalie ekki annað en tekið málið að sér. Tíminn er naumur og hún þarf að hafa uppi á sérlega slyngum morðingja. Tekst henni að leysa málið í tæka tíð? Dómínódauðinn er önnur bókin í æsispennandi seríunni um geðlækninn Nathalie Svensson eftir metsöluhöfundinn Jonas Moström. Hún birtist hér í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789152167977
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180841696
Þýðandi: Dagur Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 december 2023
Rafbók: 8 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland