Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Ungmennabækur
Líf Söruh hefur verið í uppnámi síðan hún missti mömmu sína. Fjölskyldan botnar ekkert í henni og hún á enga samleið með krökkunum í skólanum. Dag einn birtist svo Elsa frænka eftir áralanga fjarveru, bullandi um alkemíu, tímaflakk og skrímsli – íklædd málmhönskum!
Áður en Sarah veit af er hún lögð af stað í stórhættulegt ferðalag gegnum tíma og rúm og orðin þátttakandi í gjörsamlega trylltu ævintýri sem þar sem bókstaflega allt getur gerst.
Guðni Líndal Benediktsson hlaut Íslensku Barnabókaverðlaunin fyrir söguna Leitin að Blóðey. Í Bráðum Áðan sleppir hann ímyndunarafli sínu lausu og úr verður frumleg og sprenghlægileg saga sem á enga sína líka.
© 2021 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935519467
© 2021 Bókabeitan (Rafbók): 9789935519474
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 februari 2021
Rafbók: 4 februari 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland