Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessari bók segir Óskar Jóhannsson, fyrrverandi kaupmaður í Sunnubúðinni, frá bernsku sinni og uppvexti á Vestfjörðum á kreppuárunum og í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari.
Óskar fæddist í Bolungarvík árið 1928. Hann missti föður sinn ungur og móðir hans þurfti einsömul að ala önn fyrir stórum barnahópi. Sex ára gamall fór Óskar að vinna fyrir sér á sumrin í sveit hjá ókunnugum. Þar kynntist hann vel aldagömlum vinnubrögðum og striti kynslóðanna á Íslandi. Óskar er trúlega með síðustu Íslendingum sem hafði þann starfa með höndum að sitja hjá ám í haga. Tólf ára flutti hann að heiman — til Reykjavíkur þar sem hann haslaði sér völl sem blaðasali hjá útlendu hermönnunum sem höfðu lagt undir sig borgina.
Einstaklega nærfærin þroskasaga drengs og lýsing á lífsháttum fátæks alþýðufólks fyrr á tíð.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890958
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215499
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 februari 2019
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland