Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
1 of 20
Barnabækur
Gurra grís og Georg bróðir hennar læra nýja hluti!
Fylgjumst með Gurru grís, Georg, grísafjölskyldunni og öllum vinunum læra um allt mögulegt. Þau læra um tannálfinn, smádýrin í garðinum, hvernig á að kaupa í matinn, bursta tennur og meira að segja að spila fótbolta!
Stuttar sögur um Gurru grís, frábærar til að lesa fyrir svefninn!
Gurra Grís
Við lendum í spennandi ævintýrum með Gurru grís, Georg, mömmu, pabba, Siggu sebrahesti, Kötu kind, Kristjönu kanínu og mörgum fleiri! Förum í Gurrusirkus, útileiki, körfubolta og bátsferðir og búum okkur undir að hoppa í drullupollum með uppáhaldsgrísastelpunni okkar! Oink! Oink!
Það voru Neville Astley og Mark Baker sem bjuggu til hinn dásamlega heim með Gurru grís. Síðan þættirnir voru fyrst sýndir á Nickelodeon sjónvarpsstöðinni árið 2004 hefur Gurra ferðast til meira en 180 landa. Einnig hafa verið búin til leikföng og fatnaður með myndum af henni, gefnar út bækur og rúmlega 330 sjónvarpsþættir framleiddir.
Gurra er indæl fjögurra ára grísastelpa sem býr hjá mömmu sinni og pabba og litla bróður sínum Georg. Gurru finnst gaman að passa Georg litla bróður sinn og lenda í ævintýrum með honum. Með henni í för er litli, sæti bangsinn hennar. Auk þess finnst Gurru gaman að leika við bestu vinkonu sína Kötu kind, heimsækja afa og ömmu og fá heimabakaða súkkulaðiköku og skrifast á við frönsku pennavinkonuna sína. En skemmtilegast af öllu finnst Gurru að hoppa í drullupollum og hlæja og skríkja.
© 2024 SAGA Kids (Hljóðbók): 9788727167480
Þýðandi: Erla Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland