Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fáir íslenskir höfundar hafa náð jafn góðum tökum á knöppu listformi smásögunnar og Svava Jakobsdóttir (1930-2004). 12 konur sem kom út 1965 var hennar fyrsta bók og þar kveður við nýjan tón í íslenskri smásagnagerð. Í sögunum dregur Svava upp öflugar lýsingar á íslenskum veruleika og margbrotnum reynsluheimi persónanna þar sem furðuleiki og blákaldur raunveruleiki fléttast saman og sjaldan er allt sem sýnist. Svava Jakobsdóttir var einn þekktasti og áhrifamesti rithöfundur okkar á síðari hluta 20. aldar og brautryðjandi í íslenskum nútímaskálskap. Auk smásagnanna skrifaði hún tvær skáldsögur og nokkur leikrit og lét til sín taka á sviði menningar- og stjórnmála. Verk hennar hafa verið þýdd á mörg tungumál og hún hlaut fyrir þau ýmsar viðurkenningar, hérlendis og erlendis.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537366
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland