Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Sigþrúður er orðin ekkja og vinnur fyrir sér með blaðburði. Hún ræktar garðinn sinn og pottablómin, sinnir köttunum og sækir jarðarfarir. Hún er ein en ekki einmana; allt frá barnæsku hefur lífið kennt henni að treysta ekki á aðra en sjálfa sig. Fólkið hennar er horfið á braut og hún fylgir því í huganum en situr sjálf um kyrrt. Djúpt í sálinni búa þó draumar um annað líf, annað land. Geta slíkir draumar hugsanlega ræst? Kristín Steinsdóttir er landsþekkt og margverðlaunuð fyrir sögur sínar sem einkennast af vönduðum stíl og skopskyni. Á eigin vegum hefur hlotið einróma lof og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, auk þess að fá Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna.
© 2008 Dimma (Hljóðbók): 9789935401878
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2008
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland