Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 2
Glæpasögur
Lítil stelpa finnst látin úti í skógi og eina vísbending lögreglunnar er miði sem hangir um háls hennar: „Ég ferðast ein“.
Rannsóknarlögreglumaðurinn Holger Munch er þegar í stað fenginn til að safna saman liði sínu, þar á meðal Miu Krüger, sem hefur einangrað sig frá umheiminum. Holger ferðast um langan veg til að tala um fyrir henni – en hvorugt veit hvaða martröð bíður þeirra.
Bækur Samúels Bjørk hafa setið í efstu sætum metsölulista um alla Evrópu og hlotið mikið lof gagnrýnenda.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179232955
Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland