Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
Skáldsögur
Líf Gunnlaðar tekur stakkaskiptum þegar hún gerist au pair á glæsilegu heimili Perlu og Sölva í London. Þau virðast lifa hinu fullkomna lífi: eru gullfalleg og farsæl, eiga dásamleg börn og búa við vellystingar. Gunnlöð hefur orðið eilítið utanveltu heima á Íslandi og eygir tækifæri til að hefja nýtt og spennandi líf fjarri fortíðinni. En ekkert er eins og það sýnist. Undir fagurri ásýnd hlutanna leynast leyndarmál og þar kraumar þrá sem verður að fullnægja.
Það sem þú þráir er önnur skáldsaga Sjafnar Asare sem bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Storytel árið 2020 fyrir Flæðarmál. Hér er um að ræða áleitna og grípandi skáldsögu sem fjallar um unga konu á krossgötum, ástina, ranghugmyndir og þráhyggju en sem varpar um leið ljósi á hið ljóta sem stundum leynist handan við huluna.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180350556
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180350563
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2023
Rafbók: 6 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland