Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Spennusögur
Hvernig væri lífið ef þú ættir engar minningar? Ef þú myndir enga atburði, enga staði, ekkert fólk – þekktir ekki ástvini þína og ekki einu sinni þitt eigið andlit?
Á hverjum morgni þarf Christine að kynnast öllu upp á nýtt: Hún vaknar í ókunnugu húsi, við hlið ókunnugs manns, og þegar hún lítur í spegil mætir henni framandi sjón. Hún veit ekki hver hún er; hún man ekki neitt. Nætursvefninn rænir hana öllum minningum. Minnisleysið gerir hana berskjaldaða gagnvart misnotkun og lygum og smám saman verður ljóst að maðurinn sem vaknar með henni og útskýrir stöðuna dag eftir dag – sá sem hún treystir á – segir ekki allan sannleikann.
S. J. Watson sló rækilega í gegn með þessari mögnuðu frumraun sem hefur unnið til ýmissa verðlauna, verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál og setið á metsölulistum austan hafs og vestan.
Jón St. Kristjánsson þýddi. Þórunn Erna Clausen les.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294357
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland